fimmtudagur, apríl 29

Tad er ekki sol a Hawaii, Sigga er ekki ad verda brun....
EN tad er samt rosa gaman!!! Jaeja, helst i frettum er tad ad Ordlaus vill birta greinina mina ef eg stytti hana tannig ad eg er ad vinna i thvi, jey fyrir mig og Olinu sem hefur endalausa tru a mer (vitna i commentin :). I gaer gerdi eg tad sama og venjulega og hekk a strondinni og vid sundlaugina en svo kom hann "vinur" minn Indra og sotti mig a motorhjolinu sinu :) og vid forum a mexikoskan bar ad hitta vini hans og Leslie. Eg komst i kynni vid margt ahugavert folk og endadi tetta i einhverju salsa dilli....FYI,eg er ekki god i salsa og var ad drekka margaritur og bjor....en gaman engu ad sidur! SVO...(mer fannst tetta highlight kvoldsins) forum eg og Indra ad runta um a motorhjolinu hans, eg upplifdi mig eins og gelluna hans Vanilla Ice ur myndinni Ice Ice baby (sem eflaust enginn hefur sed..) en ja tad var ekkert sma gaman. Vid forum i einhvern nettan sightseeing tour um eyjuna og tad var ekkert sma fallegt, reyndar frekar romo en tar sem ad tad var ekki filingurinn ta var tetta bara svona platonskt kosy, tid vitid, bara med vini ykkar a otrulega romo eyju ad horfa a stjornurnar og hlusta a oldurnar bresta a klettunum......ARG,tid vitid oll hvad eg a vid. En ja eg er potttett motorhjolagella,vid vorum meira ad segja a 120 km/klst and it all came natural... ;) Tannig ad einn nyr hlutur sem eg tarf ad laera.... Svo forum vid bara i ibudina hans og Leslie og vorum eitthvad ad hanga tar....ekkert meira stort i frettum tann daginn.
I dag var skyjad, mer til mikils ama, tannig ad eg eiginlega bara hekk i dag og horfdi a Prince tatt og Outkast tatt, reyndar meirihattar godir taettir med heavy hott gaejum tannig ad eg var svo sem i godum felagsskap.... Tad er svo merkilegt ad segja fra thvi ad eg Sigga Dogg er ad hugsa um strak sem er half troskaheftur og heyrnalaus, hver hefdi haldid? og eg vist stend mig svona lika vel, er tolinmod og allt, eg veit ad enginn hefdi truad thvi en svona leyni eg nu a mer! Konana sem eg er hja er yndisleg og vid naum mjog vel saman tannig ad tad er rosa fint her hja mer i Hawaii, maetti vera meiri sol, en fint engu ad sidur.. Eg stefni a ad koma heim 7.mai og tad gengur eftir ad ollu obreyttu. Jaeja eg aetla ad reyna ad fara ad stytta greinina mina svo ad eg komi i Ordlaus!!! ja og einn ritstjori fyrir hawaiiskt blad leist vel a hugmyndirnar mina og vill ad eg tydi grein fyrir sig yfir a ensku!!!!! very xciting...
knus knus og kiss kiss
stelpan med yfirvigt a fleiri stodum en einum :) (farangurinn minn, aularnir ykkar)
er enginn ad fara ad senda mer slodina a bloggid sitt???!!!
XOXO

Engin ummæli: